jump to navigation

FME svarar ekki. 31/12/2012

Posted by Jóhann Páll in Greinar.
trackback

Gott kvöld Gunnar Andersen forstjóri.

Gleðilegt ár.

27 desember 2011 þá sendi ég yður bréf og bað sérstaklega um að mér yrði send staðfesting að mitt bréf hafði borist til þín.
Mér til vonbrigða þá hefur ekki enn mér borist í hendur staðfesting á umræddu bréfi eða efnislegt svar ykkar sem þitt embætti sem þú Gunnar Andersen veitir forstöðu.

Ég hef lengi átt í stælum við Fme og þau skjöl eru til í skjalsafni Fme til staðfestingar um lífeyrissjóðinn Gildi. Ég verð að segja mér undrast hvað þitt embætti svarar ekki bréfum eða að það tekur lengri tíma að fá svör við efnislega spurningum sem ég hef lagt fyrir Fme.

Verði mér ekki svarað efnislega fljótlega skriflega, þá mun ég halda áfram að leita réttar míns. Gunnar Andersen þetta er ekki hótun, enn mér er full alvara að fara með þetta mál eins langt og hægt er. Það er ekkert réttlæddi að lífeyrissjóður eins og Gildi og stjórnar menn hans geti hagað sér með þessum hætti og svara ekki efnislega spurningum sem eru framlagðar á ársfundi sjóðsins árið 2011. Þið eruð eftirlitaðilar og eigið að framfylgja því að spurningum sem eru lagðar fram með réttu hætti sé svarað. Ég verð að segja með fullri alvöru , mér undrast afskiptaleysi Fme við lífeyrissjóðinn Gildi.

Læt þetta nægja í bili.

Vinsamlega látið Gunnar Andersen fá mitt erindi og þess er óskað að mér verði send staðfesting að mitt erindi hafi borist til Fme og forstjóra þess.

Með bestu kveðju
Jóhann Páll Símonarson

Athugasemdir»

No comments yet — be the first.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: