jump to navigation

Athugasemd mín við skrif Vilhjálms Egilssonar. 31/12/2012

Posted by Jóhann Páll in Greinar.
trackback

Það vekur furðu mína að vefur atvinnurekenda skuli vera notaður til að koma Jóhanni Páli Símonarsyni úr jafnvægi með ragnfærslum um mína persónu. Ég hef verið sjóðfélagi í Gildi um áratuga skeið, og hef aldrei vanið mig á að taka þátt í því að svarta mannorð manna, þótt þeir séu ekki á sömu skoðun og ég sjálfur. Eitt vil ég upplýsa sjóðsfélaga um og hef spurt mig um eftir mína vangaveltur um menn og málefni. Hvers vegna var gamall fréttamaður frá Ríkisútvarpinu fenginn til að fylgjast með ársfundi Gildis, mér er spurn? Ekki veit ég til þess að hann hafi borgað í lífeyrissjóðinn Gildi, eða komið ársfund og tekið til máls og látið sig hagsmuni sjóðsins varðar sem dæmi. Á sama tíma hafa frétta mönnum verið bannaður aðgangur að ársfundum sjóðsins sem er furðulegt að svo skuli vera. Hvað er verið að fela kæru sjóðsfélagar.

Með vinsemd og virðingu.

Jóhann Páll Símonarson.
Sjómaður og sjóðfélagi í Gildi.

Athugasemdir»

No comments yet — be the first.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: